Sími: | 820 4410 Reynir | Grensásvegi 50, 3 hæð | 108 Reykjavík
FRIÐHELGISSTEFNA
Þetta á við um allar þær upplýsingar sem þú sjálfviljugur sendir/gefur upp til okkar sem auðkennir þig, tenglaupplýsingar svo sem nafn, tölvupóstfang, nafn fyrirtækis, heimilisfang, símanúmer og aðrar upplýsingar um þig eða fyrirtæki þitt.
Persónuupplýsingar kann líka að innihalda upplýsingar um færslur, bæði fríar eða borgaðar sem þú skráir á vefsíðurnar og þær opinberu upplýsingar um þig fáanlegar á netinu.
Það sem var skilgreint hér að ofan eru einu upplýsingarnar sem við höfum um þig og notum þær ekki fyrir neitt annað en að senda til þín pantanir ef kemur að því*.
*Við áskilum okkur rétt til að gefa upp persónuupplýsingar þegar lög krefjast eða í góðri trú að þess sé nauðsyn til þess að fylgja lögum eða til að fara eftir lagalegum ferli á síðu okkar. Einnig áskilur Byggingastjórinn ehf. sér rétt til þess að gefa upp persónuupplýsingar ef sé algjör nauðsyn til þess að verja rétt okkar, öryggi þitt og/eða annarra.
VAFRAKÖKUR
Vafrakökur (cookies) eru nýttar á ýmsan hátt hér á vesturrost.is. Þær geta t.d. verið notaðar til að fylgja slóð notenda á vef okkar, halda utan um slóðir sem leiða til okkar og greina umferð um vefinn.
Einnig eru þær notaðar til að betrumbæta leitarvél okkar með því að geyma leitarorð og hvaða vörur birtast þegar þau leitarorð eru notuð.
Vefkökur eru ekki tengdar við persónuupplýsingar. Persónuupplýsingar eru aldrei vistaðar í vefkökunum sjálfum. Persónuupplýsingar notenda eru aldrei framseldar til þriðja aðila án samþykkis viðkomandi nema þegar lög krefjast eða í algjörri nauðsyn til þess að fylgja lögum eða til að fara eftir lagalegu ferli á síðu okkar.
FASTEIGNASKOÐUN
Grensásvegi 50, 3. hæð, 108 Reykjavík
reynir@fasteignaskodun.is
www.fasteignaskodun.is